Austurland
Á Austurlandi eru fjögur sveitarfélög og vinna þau saman að hagsmunamálum sveitarfélaganna í gegnum Samband sveitarfélaga á Austurlandi (SSA). SSA berst fyrir auknum jöfnuði til búsetu milli landshluta svo sem hvað varðar orkuverð, vöruverð, aðstöðu til náms, aðgang að heilbrigðisþjónustu og menningarstarfsemi.
Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér