Hafnarfjarðarkaupstaður
Strandgötu 5 | 220 Hafnarfirði | 585 5500 | hafnarfjordur(hjá)hafnarfjordur.is | Vefsíða Hafnarfjarðar
Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar er opið frá kl 08 til 16 alla daga fyrir utan föstudaga en þá er opið frá kl. 08 til 14.
Sótt er um alla þjónustu á Mínum síðum að því gefnu að þeir séu með lögheimili í Hafnarfirði.
Upplýsingar um þjónustu við fatlað fólk
Liðveisla
Sótt er um liðveislu á "Mínum síðum"
Reglur um liðveislu fatlaðs fólks í Hafnarfirði (hafnarfjordur.is)
Félagslegt leighúsnæði
Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar félagslegt leiguhúsnæði
Upplýsingar um félagslegt leiguhúsnæði
Ferðaþjónusta
Aksturþjónusta fyrir fatlaða sótt er um það á Mínum síðum
Reglur um akstursþjónustu fatlaðs fólks í Hafnarfirði
Fjárhagsaðstoð
Ýmislegt
Upplýsingar um réttindagæslumenn fatlaðs fólks
Styrkur til náms og til verkfæra /-og tækjakaupa. Umsókn um styrkinn er fyllt út á mínum síðum á vefsíðu bæjarins.
Afsláttur af fasteignagjöldum, sjá Fasteignagjöld. Lækkunin reiknast sjálfkrafa þar sem stuðst er við síðasta skattframtal. Afslátturinn færist sjálfkrafa á álagningarseðil fasteignagjalda hjá þeim sem eiga rétt á honum.
Ef þú leitar að þjónustu Hafnarfjarðabæjar er best að skoða vel vefsíðu bæjarins, nýta leitarvélina á vefsíðunni og slá þar inn leitarorð þeirrar þjónustu sem þú ert að leita að og síðan skrá þig inn á Mínar síður (gefið að þú sért með lögheimili í bænum )
Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.
Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér