Mosfellsbær
Þverholti 2 | 270 Mosfellsbæ | 525 6700 | mos(hjá)mos.is | Vefsíða Mosfellsbæjar
Þjónustuver Mosfellsbæjar er opið 8:00-16:00 virka daga.
Mosfellsbær annast einnig þjónustu við fatlaða í Kjósahreppi skv. samningi þeirra á milli. Mosfellsbær líkt og flest sveitarfélög hafa opnað sérstaka þjónustugátt á vefsíðu sinni (Mínar síður) og nefnir Mosfellsbær þessa gátt íbúagátt . Mikilvægt er að allir íbúar sem sækjast eftir þjónustu bæjarins skrái sig þar inn.
Reglur um liðveislu í Mosfellsbæ
Sótt er um liðveislu inn á íbúagátt
Upplýsingar um húsnæðisbætur á vegum íbúðalánasjóðs
Nálgast má umsóknareyðublað í Þjónustuveri Mosfellsbæjar, 2. hæð í í Kjarna og skal þeim skilað á sama stað, eða rafrænt form á íbúagátt Mosfellsbæjar.
Bæklingur um akstursþjónustu Strætó
Reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks
Gjaldskrá ferðaþjónustu fatlaðs fólks
Eyðublað til að sækja um heimaþjónustu
Reglur um úthlutun félagslegra leiguíbúða
Upplýsingar um húsnæðismál
Umsókn um félagslegt leiguhúsnæði
Upplýsingar um fjárhagsaðstoð
Umsókn á Íbúagátt um fjárhagsaðstoð
Upplýsingar um gjaldskrá í velferðarmálum
Upplýsingar um félagsþjónustu Mosfellsbæjar
Upplýsingar um NPA
Reglur um styrk til náms, verkfæra- og tækjakaupa. Kannaðu möguleikann hjá félagsþjónustunni.
Afsláttur á fasteignagjöldum. Lækkunin er reiknuð sjálfkrafa í samvinnu við Þjóðskrá Íslands og Ríkisskattstjóra og stuðst við síðasta skattframtal. Afslátturinn er færður til lækkunar á fasteignagjöldum á álagningarseðli.
Ef þú leitar að þjónustu Mosfellsbæjar er best að skoða vel vefsíðu bæjarins, nýta leitarvélina á vefsíðunni og slá þar inn leitarorð þeirrar þjónustu sem þú ert að leita að og síðan skrá þig inn á íbúagáttina (gefið að þú búir í bænum) - en ef það gengur ekki upp, hvetjum við þig til að hafa samband við Þekkingarmiðstöðina.
Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.
Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér