Þjónusta sveitarfélaga

Akureyrarbær (Akureyri, Grímsey, Hrísey)

Akureyrarkaupstaður

Akureyri, Grímsey, Hrísey

Vefsíða Akureyrar

Málefni fatlaðs fólks heyra undir velferðasvið Akureyrarbæjar. Akureyrarbær sinnir þjónustu við fatlað fólk og félagslegri aðstoð í Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppi, Hörgársveit og Svalbarðsstrandahreppi og sérhæfð þjónusta fyrir fatlaða er einnig veitt íbúum Dalvíkurbyggðar

Á vefsíðu Akureyrar er þjónustugátt, Íbúagátt , þar sem samskipti geta farið fram við bæjaryfirvöld, margvíslegar upplýsinga og umsóknir, svo mikilvægt er að íbúar skrái sig þar inn og noti gáttina.


Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér