Suðurland
Suðurland er með 15 sveitarfélög og eru þau saman í Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga (SASS).
Markmið samtakanna eru meðal annars að vinna að hagsmunamálum íbúa aðildarsveitarfélaganna, gæta hagsmuna þeirra á innlendum sem erlendum vettvangi og styðja starf annarra byggðasamlaga aðildarsveitarfélaganna í samræmi við óskir stjórna þeirra hverju sinni.
Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér