Þjónusta sveitarfélaga

Borgarbyggð (Bifröst, Borgarnes, Hvanneyri, Reykholt, Varmaland)

Borgarbyggð

(Bifröst, Borgarnes, Hvanneyri, Reykholt, Varmaland)

Vefsíða Borgarbyggðar

Innan Borgarbyggðar eru eftirtalin svæði: Kolbeinsstaðahreppur, Hraunhreppur, Álftaneshreppur, Borgarhreppur, Borgarnes, Norðurárdalur, Stafholtstungur, Þverárhlíð, Hvítársíða, Hálsasveit, Reykholtsdalur, Flókadalur, Lundarreykjadalur, Bæjarsveit og Andakíll.

Félagsþjónusta Borgarbyggðar þjónustar Borgarbyggð, Dalabyggð og Skorradal í málefnum fatlaðs fólks.

Sótt er um nær alla þjónustu á Íbúagáttinni á vefsíðu bæjarins sem íbúar skrá sig inná á vefsíðu bæjarins. Til þess að skrá sig inn þarf maður að hafa rafræn skilríki eða íslykill.

Þjónusta fyrir fatlað fólk


Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér