Þjónusta sveitarfélaga

Snæfellsbær (Hellissandur, Rif, Ólafsvík)

Snæfellsbær (Hellissandur, Rif, Ólafsvík)

Klettsbúð 4 | 360 Hellissandi | 433 6900 | snb(hjá)snb.is | Vefsíða Snæfellsbæjar. Opnunartími ráðhús Snæfellsbæjar er frá kl. 9 til 12 og frá kl. 13 til 15 30 á mánudögum til fimmtudags. Á föstudögum er opið frá kl. 9 til 12 og frá kl. 13 til 15.

Sveitarstjórnir Grundarfjarðarbæjar, Helgafellssveitar, Snæfellsbæjar og Stykkishólmsbæjar starfrækja byggðasamlag um sameiginlegan rekstur félags- og skólaþjónustu.

Klettsbúð 4 | 360 Hellissandi | 430 7800| Vefsíða Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga.

Sótt er um nær alla þjónustu á Mínar síður  á vefsíðu Snæfellsbæjar sem íbúar skrá sig inná á og er mikilvægt að fólk geri það. Til að skrá sig inn þarf annað hvort rafræn skilríki eða íslykill.

Umsókn um þjónustu fyrir fatlaða

Umsókn um félagslega ráðgjöf

Húsaleigubætur

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun annast framkvæmd laga nr. 75/2016 um húsnæðisbætur og tekur ákvarðanir um rétt til húsnæðisbóta og sérstakar húsleigubætur fyrir sveitarfélög landsins og á vefsíðu þeirra má finna allar upplýsingar og umsóknareyðublöð.

Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning

Umsókn um félagslega heimaþjónustu         

Fjárhagsaðstoð

Reglur um fjárhagsaðstoð

Umsókn um fjárhagsaðstoð

Ýmislegt

Sækja um garðslátt   

   

Upplýsingar um réttindagæslumenn fyrir fatlað fólk

Kannaðu hvort þú átt rétt á lækkun fasteignagjalda.

NPA miðstöðin veitir upplýsingar um notendastýrða persónulega aðstoð.

Kannaðu hvort þú átt rétt á styrk til náms, verkfæra- eða hjálpartækjakaupa

Leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélögin til náms, verkfæra og tækja kaupa




Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér