Hér eru tillögur að stöðum sem eru aðgengilegir, endilega látið okkur vita ef þið vitið af fleiri stöðum.
- Flyover Iceland
- Keiluhöllinn og Shake & Pizza
- Minigarðurinn
- Ævintýraland í Kringlunni
- Fjölskyldu og Húsdýragarðurinn
- Reykjavík Escape sérstaklega herbergið Prison Break. Er fyrir 10 ára og eldri
- Spilavinir, efri hæð
- Arena gaming
- Bíó Paradís
- Kringlubíó
- Egilshöll
- Smárabíó - bíósalurinn er aðgengilegur og junkyard lasertag völlurinn
- Skauta höllinn er með tvo sleða sem börn í hjólastól geta notað
- Hvalasafnið
- Noztra.is
Hjá Rent a Party er hægt að leigja hentuga leiki sem henta vel fyrir hreyfihamlaða í heimahús á borð við pokakast (Cornhole), axarkast, píla og fleira.
Á þessum link er einnig slóð á aðgengilegar sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu Sundlaugar (sjalfsbjorg.is)
Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér