Foreldrum langveikra barna stendur til boða að fá svokallaðar foreldragreiðslur til að mæta því tekjutapi sem þeir verða fyrir vegna umönnunar barnsins.
Þá eiga foreldrar langveikra barna rétt á lengra fæðingarorlofi. Vinnumálastofnun veitir frekari upplýsingar um slík réttindi.
Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér