Ameríka

Nú orðið er best að " googla " viðkomustaðinn, því það er orðið mikið magn af upplýsingum á netinu um ferðalög hreyfihamlaðs/fatlaðs fólks, ferðamöguleikum þess, reynslusögum fólks, og upplýsingum um aðgengismál í viðkomandi landi eða borg. Ef fara á t.d. til Washington notið leitarorðin "access for disabled in Washington" og gífurlegt magn upplýsinga koma upp.

Bandaríkin

Bílaleigur

  • Wheelchair Getaways er t.d. starfrækt víða í í Bandaríkjunum og eru þeir með aðgengilega bílaleigubíla  sem henta hreyfihömluðu fólki.
  • Wheelers er einnig með aðgengilegar bifreiðar fyrir hreyfihamlað fólk og eru starfræktir víða í Bandaríkjunum.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér