Nú orðið er best að " googla " viðkomustaðinn, því það er orðið mikið magn af upplýsingum á netinu um ferðalög hreyfihamlaðs/fatlaðs fólks, ferðamöguleikum þess, reynslusögum fólks, og upplýsingum um aðgengismál í viðkomandi landi eða borg. Ef fara á t.d. til Washington notið leitarorðin "access for disabled in Washington" og gífurlegt magn upplýsinga koma upp.
Bílaleigur
Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér