Starfsemin

Framboð í embætti á landsfundi Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra (lsh.) 2025

Á landsfundi Sjálfsbjargar lsh. dagana 25.04.2025 og 26.04.2025 verður kosið í eftirfarandi embætti til eins eða tveggja ára:

Á landsfundi Sjálfsbjargar lsh. dagana 25. og 26. apríl 2025

verður kosið í eftirfarandi embætti til eins eða tveggja ára:

  • Ritari til tveggja ára
  • Varaformaður til tveggja ára
  • Varamaður til tveggja ára
  • Varamaður til eins árs
  • 2 í stjórn Kjarks (einn aðalmaður til 2027 og einn varamaður til 2026)
  • 2 í kjörnefnd
  • 3 í stjórn Hjálparliðasjóðs Sjálfsbjargar (einn til 2026 og tvo til 2027)
  • 0 í stjórn Minningarsjóðs Jóhanns Péturs Sveinssonar
  • 1 í stjórn Medic Alert (kosið til eins árs, til ársins 2026)

Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við kjörnefndarmenn fyrir 28.mars 2025.

Eftirfarandi Sjálfsbjargarfélagar eru í kjörnefnd:

Björk Sigurðardóttir [email protected]

María Óskarsdóttir [email protected]

Hildur Sverrisdóttir [email protected]

Sigurjón Sigurbjörnsson [email protected]

Rúna Baldvinsdóttir [email protected]