Íslandsleikarnir fóru fram á Selfossi dagana 29. -30. mars síðastliðinn. Þar gafst einstaklingum með hreyfihömlun og öðrum fötluðum kostur á að prófa fótbolta, körfubolta, handbolta, fimleika og frjálsar íþróttir. Auk þess að keppa í sömu greinum og boðið upp á skemmtidagskrá. Þátttakendum bauðst einnig að prófa hjólastólakörfubolta og sérstakan stól sem gerir hreyfihömluðum kleift að stunda kastgreinar á borð við keilu og kúluvarp.
segir Valdimar Guðmundsson, verkefnisstjóri „Allir með”. Sjálfsbjörg hvetur foreldra fatlðara barna og öll áhugasöm til að kynna sér ,,ALLIR MEÐ'' og þá möguleika sem standa einstaklingum með hreyfihömlun til boða hjá Íþróttasambandi fatlaðra.