Starfsemin

Fréttir frá landsfundi 2024

Landsfundur Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra (lsh) fór fram dagana 26. og 27. apríl 2024 síðastliðinn, ekki tókst að ná niðurstöðu í alla nokkra dagskrárliði og var fundinum því frestað um óákveðinn tíma. Nýr formaður var kosinn og tók Þuríður Harpa Sigurðardóttir við keflinu af Margréti Lilju Aðalsteinsdóttur sem hafði gengt hefur embætti formanns frá 2022-2024 og var henni sem og fráfarandi stjórnarmönnum þökkuð vel unnin störf.

Stjórn Sjálfsbjargar lsh. starfsárið 2024-2025 skipa:

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður

Rúnar Þór Björnsson, varaformaður

Grétar Pétur Geirsson. gjaldkeri

Frímann Sigurnýasson, ritari

Guðni Sigmundsson, meðstjórnandi

Hanna Margrét Kristleifsdóttir, varamaður

Stefanía B. Björnsdóttir, varamaður

Þessi landsfundur Sjálfsbjargar lsh. árið 2024 var jafnframt síðasti landsfundur Herdísar Ingvadóttur sem gengt hefur embætti formanns Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrennis í 26 ár. Hún lét af formennsku vorið 2024. Sjálfsbjörg lsh. þakkaði henni vel unnin störf í þágu landssambandsins.