Starfsemin

Sjálfsbjargarheimilið er stofnun ársins

SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu stendur árlega fyrir könnuninni “stofnun ársins” og í dag, 22. maí voru niðurstöður kynntar við hátíðlega athöfn í Hörpunni.

Sjálfsbjargarheimilið sigrað í flokki stofnanna með fleiri en 50 starfsmenn!

Óskum við starfsfólki og stjórn Sjálfsbjargarheimilins hjartanlega til hamingju með þennan titil.

Á heimasíðu SFR er hægt að kynna sér nánar í hverju þessi könnun felst og hér er hægt að sjá skemmtilegt myndband frá athöfninni.