Landsfundur Sjálfsbjargar verður haldinn 25. og 26. apríl nk. Í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, að Hátúni 12.
Fulltrúar landsfundarins hafa nú aðgang að gögnum fundarins undir Landsfundur 2025 hér á heimasíðunni.
Fulltrúar eru beðnir að kynna sér gögnin vel, og sérstaklega Stefnuna sem lögð verður fyrir Landsfundinn á föstudeginum 25. apríl og tillögu laganefndar að breyttum lögum (Ný heildarlög) Sjálfsbjargar lsh.