Þjónusta sveitarfélaga

Norðurland eystra

Norðurland eystra

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra,var stofnað 2020 við sameiningu Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga og Eyþings. Starfssvæði samtakanna afmarkast af sveitarfélagamörkum allra sveitarfélaga á Norðurlandi eystra, frá Siglufirði í vestri að Bakkafirði í austri, að Tjörneshrepp undanskildum. Í sveitafélaginu eru tíu sveitafélög og má finna upplýsingar um þau hér til hliðar.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér