Þjónusta sveitarfélaga

Stykkishólmsbær (Stykkishólmur)

Stykkishólmsbær

(Stykkishólmur)

Vefsíða Stykkishólmsbæjar

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga heldur utan um alla félagsþjónustu í Stykkishólmi, en byggðasamlag sveitarfélaganna Eyja- og Miklaholtshrepps, Grundarfjarðarbæjar, Helgafellssveitar, Snæfellsbæjar og Stykkishólmsbæjar rekur Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga.



Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér