Íþróttafélög

Íþróttafélög

Hvaða íþrótt langar þig til að æfa? Hjá hvaða félagi?

Þegar þú velur þér íþróttagrein geturðu byrjað á því að kanna hvort sú grein sé stunduð hjá íþróttafélaginu í nærumhverfi þínu eða því félagi sem þig langar að æfa hjá. Á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) má sjá lista yfir íþróttafélög fatlaðra og hvað þau bjóða upp á. Þjálfarar geta fengið upplýsingar og aðstoð við þjálfun fatlaðra einstaklinga hjá ÍF.

Sjá nánar á vefsíðu Íþróttasambands fatlaðra.


Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér