Heilsa er líkamleg, andleg og félagsleg og því verður að huga að öllum þessum þáttum þegar heilsurækt er annars vegar.
Hér undir þessum flokki er hægt að finna upplýsingar um stofnanir sem lúta að heilsu og heilbrigði.
Á vefsíðunni Heilsvera má finna allar upplýsingar um helstu sjúkrahús og heilsugæslur.
Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.
Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér